Á safninu eru til sýnis 101 tegund fugla og eru flest allir varpfuglar Íslands til sýnis en einnig er þar að finna viðkomufugla og flækinga. Margir fuglanna eru í sýnu náttúrulega umhverfi og skiptist sýningarrýmið í bjarg, mólendi, votlendi og fjöru. Helstu heimildir Fuglar í náttúru Íslands. Höf: Guðmundur Páll Ólafsson. Útg. Mál og menning 1987 Íslenskir fuglar. Höf: Ævar Petersen og Jón Baldur Hlíðberg. Útg. Vaka-Helgafell hf. 1998.
|