Fiskar Á safninu er að finna nokkuð gott safn uppstoppaðra fiska . Til sýnis eru nokkrir helstu nytjafiskar okkar íslendinga s.s ýsa, ufsi og þorskur. Einnig er þar að finna stórann lax sem veiddist við Kolbeinsey 1986. Sjaldséðir furðufiskar príða einnig sýningarsalinn. Hér fyrir neðan er að finna fróðleik um þá fiska sem til sýnis eru á Náttúrugripasafninu. Heimildir Íslenskir fiskar, lýsing og greining allra íslenskra tegunda. Höf: Gunnar Jónsson. Útg. Fjölvi 1992.
|